Viðburðir

Norræn kvikmyndahátíð

Norræna kvikmyndahátíð fer fram í Norræna húsinu 15.-22.apríl. Frítt er inn á allar myndirnar og eru flestar myndir með enskum texta.

Sníkjudýrið

Sýningin "Sníkjudýrið" eftir Sophie Tiller verður í anddyri Norræna hússins 28. mars - 26. apríl. "Grunnhugmyndin er að búa eitthvað til úr þekkingu okkar, að umbreyta hinu afstæða yfir í sterka nærveru", segir Sophie um sýningu sína.

PERSONA


 
Í tilefni af sýningarlokum mun Laufey taka á móti gestum 27.mars kl.17:00-19:00 Sýningartímabil: 12.-29.mars

Þú kemst þinn veg

Einleikurinn Þú kemst þinn veg hefur verið sýndur í ráðstefnusal Norræna hússins. Verkið byggir á veruleika Garðars Sölva Helgasonar sem glímt hefur við geðklofa um árabil en hefur tekist að lifa góðu lífi þrátt fyrir erfiðleika með hjálp umbunarkerfis sem hann hefur þróað með sjálfum sér um langt skeið. Í apríl verða AUKASÝNINGAR.

Alþjóðleg flautuhátíð í Reykjavík - Tónleikar í Norræna húsinu

Norræna húsið er samstarfsaðili Alþjóðlegrar flautuhátíðar í Reykjavík sem fer fram dagana 27.-29. mars 2015.

Á hátíðinni gefst flautunemendum á Íslandi einstakt tækifæri til að njóta leiðsagnar átján úrvals innlendra og erlendra tónlistarmanna og að gefa almenningi tækifæri til að hlýða á þetta frábæra listafólk leika á ókeypis tónleikum í Norræna húsinu.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

mars 2015

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5
fimmtudagur
6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29
sunnudagur
30
mánudagur
31
þriðjudagur
       


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Viðburðir Allt : Do Re Mi Tónskólinn - Nemendatónleikar

Þriðjudaginn 24. mars kl. 19:30 verða tónleikar lengra kominna nemenda í Norræna húsinu.

Viðburðir Allt : Að mæla og miðla samfélagsábyrgð

Fundur Festu um samfélagsskýrslur fyrirtækja, hvernig gera þau? 
24. mars, 2015, kl. 14.00 – 15.30 

Fréttir : Ljóðrænt litróf magnaðra meistara

Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna húsinu 1. apríl 2015  Kl. 20:00 - Sólrún Bragadóttir, sópran og Gerrit Schuil, píanó.

Fréttir : Dagur Norðurlandanna - 23. mars 2015

Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til móttöku í Norræna húsinu mánudaginn 23. mars kl 17:00 – 18:30

Allar fréttir