Viðburðir

Þjóðlagatónleikar í sal Norræna hússins 19. ágúst kl. 20.00.

Dúóið Funi sem skipar Báru Grímsdóttur og Chris Foster leika ásamt Unni Løvlid og Linda Gytri frá Noregi. Tónleikarnir eru í samstarfi við þjóðlagahátíðina á Siglufirði.

Dagskrá Norræna hússins á Menningarnótt, 23. ágúst 2014.

Ýmislegt verður á döfinni á Menningarnótt í Norræna húsinu.

Hvítt ljós - Anna Þ. Guðjónsdóttir

Myndlistarsýning Önnu Þ. Guðjónsdóttur í anddyri Norræna hússins frá 29. ágúst til 14. september.

Ísland 4+4 Finnland frá 30. ágúst

Hópur íslenskra og finnskra listakvenna sýna í Norræna húsinu í lok sumars. 

Jump in Diorama

Sýning í anddyri Norræna hússins frá 25. júlí til 24. ágúst 2014

Niðurstigning

Danska myndlistarsýningin Nedstigning er sumarsýning Norræna hússins 2014. Sýningin fjallar um súmeríska goðsögn, um hina fyrstu niðurstigningu og upprisu frásagnir frá súmerískum menningarheimi. Sýningin opnar 5. júlí og stendur til og með 23. ágúst.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

ágúst 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11
mánudagur
12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Hnappar_forsida_NH_vefmyndavel-01

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Viðburðir Allt : Jonathan Josefsson sýnir í anddyri Norræna hússins 20. september til 5. október 2014 

Textílverk og málverk graffarans Jonathan Josefsson munu prýða anddyrið í september.

Forsíðu fréttir : Dagskrá Norræna hússins á Menningarnótt, 23. ágúst 2014.

Ýmislegt verður á döfinni á Menningarnótt í Norræna húsinu.

Fréttir : Kæru Færeyingar nær og fjær. Til hamingju með Ólafsvöku!

Norræna húsið óskar Færeyingum til hamingju með Ólafsvöku.

Fréttir : Nordjobbarar Norræna hússins

Í sumar hefur Norræna húsið notið liðsinnis þriggja ungmenna frá Svíþjóð og Danmörku.

Allar fréttir