Viðburðir

Art in Translation 2014

Art in Translation í Norræna húsinu og Háskóla Íslands, 18.-20. september 2014.

 

„Vistas“  - Oliver Kentish sextugur

15:15 tónleikar í Norræna húsinu 21. september

Rugs - sýning í anddyri

Textílverk og málverk graffarans Jonathan Josefsson munu prýða anddyrið í september.

Votlönd

Hópur íslenskra og finnskra listakvenna sýna í Norræna húsinu í lok sumars. 
Leiðsögn um sýninguna verður sunnudagana 14. sept. og 21. sept. kl. 15.00.

Reykjavik International Film Festival - RIFF

Sýningar í sal Norræna hússins frá 26. september til 5. október

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

september 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16
þriðjudagur
17
miðvikudagur
18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Fréttir : Gral Norden - fyrirlestur

Miðvikudaginn 8. og fimmtudaginn 9. október 2014 - klukkan 20:00.

Fréttir : Nýr forstjóri Norræna hússins 2015-2018

Daninn Mikkel Harder Munck-Hansen (f. 1967) mun taka við stöðu forstjóra Norræna hússins 1. janúar 2015. Það var einróma álit stjórnar Norræna hússins og framkvæmdastjórnar Norrænu ráðherranefndarinnar að tilnefna hann til starfsins.

Fréttir : Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2014 verða afhent þann 29. október. Græna ljósið stendur fyrir sérstökum kvikmyndaviðburði í Háskólabíói dagana 18.-21. september þar sem myndirnar fimm verða sýndar.

Viðburðir Allt : Tónlistin í myndinni

Hans Morten í anddyri Norræna hússins 1. - 18. nóvember 2014

Allar fréttir