Viðburðir

Iceland Noir í Norræna húsinu

Fyrsta alþjóðlega glæpasagnahátíðin á Íslandi, Iceland Noir, verður haldin dagana 21. - 22. nóvember næstkomandi í samstarfi við Norræna húsið. Dagskrá hátíðarinnar fer fram á ensku.

Orðaævintýri: sýning um lestrargleði fyrir alla fjölskylduna

Síðasta sýningarvika.

Lokadagur sýningar er laugardaginn 22. nóvember
frá kl. 12.00-17.00.

Sköpunarsmiðja fyrir alla fjölskylduna

Davíð Stefánsson leiðir sköpunarsmiðju fyrir alla fjölskylduna á síðasta sýningardegi Orðaævintýrsins 22. nóv.
Smiðjan hefst kl. 14:00.

Söguferðir kynna sig

Kynningarfundur Söguferða verður haldinn í sal Norræna hússins sunnudaginn 23. nóvember milli kl. 14 og 16. Allir velkomnir!

Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki

Mánudaginn 24. nóvember kl. 9:00-10:30 í Norræna húsinu

Ísland, alþjóðasamfélagið og Ebólu faraldurinn

Opinn fundur á vegum Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi mánud. 24. nóv. kl. 12-13.

Ekkert til spillis - Málþing 25. nóvember 2014

Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands, Vakandi og Norræna húsið bjóða til málþings um matarsóun í tengslum við Nýtniviku Reykjavíkurborgar

Yvonne Larsson -málverkasýning

Sænska listakonan Yvonne Larsson sýnir málverk í sýningarsölum Norræna hússins. Þemu sýningarinnar eru "heimilið" og "skógurinn". Sýningin Opnar 29.nóvember kl.15:00 og stendur til og með 11.janúar 2015.

Í faðmi flautunnar

30. nóvember kl. 15:15

 15:15 Tónleikasyrpan er tónleikaröð sem heldur utan um sjálfstætt tónleikahald tónlistarfólks á Reykjavíkursvæðinu. Röðin er vettvangur grasrótar í tónlist, þar sem tónlistarmenn geta flutt þá tónlist sem þeim er hugleikin án tillits til markaðshyggju eða skoðana annara á þeirra verkefnavali.

Jóladagatal Norræna hússins 2014

Jóladagatal Norræna hússins verður alla daga fram að jólum kl.12:34. Verið velkomin að njóta aðventunnar í Norræna húsinu með ljúfum tónum, glöggi og piparkökum.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

nóvember 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Forsíðu fréttir : Yvonne Larsson -málverkasýning

Sænska listakonan Yvonne Larsson sýnir málverk í sýningarsölum Norræna hússins. Þemu sýningarinnar eru "heimilið" og "skógurinn". Sýningin Opnar 29.nóvember kl.15:00 og stendur til og með 11.janúar 2015.

Fréttir : Sköpunarsmiðja fyrir alla fjölskylduna

Davíð Stefánsson leiðir sköpunarsmiðju fyrir alla fjölskylduna á síðasta sýningardegi Orðaævintýrsins 22. nóv.
Smiðjan hefst kl. 14:00.

Viðburðir Allt : Dansk julehygge for børn

Børnebiblioteket søndag den 23. november kl. 14-15

Fréttir : Múmínsögustund á finnsku í Barnahelli

Sunnudaginn 16. nóvember kl. 12-14

Allar fréttir