Viðburðir

nh-snjor

HREYFIAFL MYRKURS Í NORÐRINU

Sameinuðu Þjóðirnar hafa útnefnt árið 2015 sem Alþjóðlegt ár ljóssins. Því viljum við kanna óendanlegar kóreógrafíur myrkurs og ljóss sem hafa áhrif á hversdagslíf íbúa Norðursins. Markmið þessa viðburðar er að draga saman ólík sjónarmið og skapa samtal milli mismunandi hópa þátttakenda, nemenda, fræðafólks, listamanna og almennings.

4 plús 47

1. mars kl. 15:15
 15:15 Tónleikasyrpan er tónleikaröð sem heldur utan um sjálfstætt tónleikahald tónlistarfólks á Reykjavíkursvæðinu. Röðin er vettvangur grasrótar í tónlist, þar sem tónlistarmenn geta flutt þá tónlist sem þeim er hugleikin án tillits til markaðshyggju eða skoðana annara á þeirra verkefnavali.

Þú kemst þinn veg

Í marsmánuði mun einleikurinn Þú kemst þinn veg verða sýnt í ráðstefnusal Norræna hússins. Verkið byggir á veruleika Garðars Sölva Helgasonar sem glímt hefur við geðklofa um árabil en hefur tekist að lifa góðu lífi þrátt fyrir erfiðleika með hjálp umbunarkerfis sem hann hefur þróað með sjálfum sér um langt skeið.

NordBio - Kynning á NordBio áætluninni

Þriðjudaginn 3. mars 2015 kl. 13:00-16:00

Grænir fletir - Vistvænar lausnir innanhúss og utan

Opinn fundur Vistbyggðarráðs í samvinnu við NordLand verkefið á Íslandi
Föstudaginn 6. mars 2015
Tími 8:30-10:00 (húsið opni kl. 8:15 – boðið upp á kaffi og smurt braut til 8:30)

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

júní 2012

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Fréttir : Hönnunarskóli á ferð og flugi

Opin smiðja fyrir börn á öllum aldri. Komum saman og gerum teppi sem er á ferð um Norðurlöndin. Smiðjan er opin frá 12:00-16:00 14.mars.

Fréttir : Höfundakvöld

HÖFUNDAKVÖLD 7. APRÍL KL. 20:00. Linn Ullmann, Sjón, Barbara Kingsolver, Adam Gopnik og fleiri leiðbeinendur við rithöfundabúðirnar Iceland Writers Retreat lesa úr verkum sínum.

Fréttir : Norræn ungmenni; lýðræði og þátttaka

Norræna félagið býður til ráðstefnu fyrir ungt fólk um lýðræði og þátttöku.

Dagskráin er haldin í sal Norræna hússins laugardaginn 7. mars kl. 12:00-16:00.
Vatnsmýrarhátíð 2011 - Glatt á hjalla

Fréttir : Viltu taka þátt í Stjórnmálahátíð?

Dagana 11. til 13. júní verður í fyrsta sinn á Íslandi haldin hátíð tileinkuð opnum skoðanaskiptum þar sem stóru málin í samfélaginu verða rædd. Gestir ganga inn í fríríki og þar sem pólitískt þras hversdagsins er skilið eftir við innganginn.
Hægt er að sækja um  verkefnastyrk til Norræna hússins.

Allar fréttir