Viðburðir

Höfundakvöld með Yahya Hassan

Yahya Hassan hristi rækilega upp í dönsku menningarlífi þegar hann sendi, átján ára gamall, frá sér ljóðabók sem ber nafn hans og lýsir uppvexti í skugga gegndarlauss ofbeldis, bókstafstrúar og hræsni.  Hann er ríkisfangslaus Palestínumaður frá Árósum og lýsir veröld upptökuheimila, úrræða, félagsráðgjafa, lögregluafskipta og fangelsa.

Greenland Eyes kvikmyndahátíð

30. okt. - 5. nóvember 2014. Kvikmyndir um Grænland, frá Grænlandi og eftir Grænlendinga.

Tónlistin í myndinni

Hans Morten í anddyri Norræna hússins 1. - 18. nóvember 2014

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

júní 2012

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Fréttir : Höfundakvöld með Yahya Hassan

Yahya Hassan hristi rækilega upp í dönsku menningarlífi þegar hann sendi, átján ára gamall, frá sér ljóðabók sem ber nafn hans og lýsir uppvexti í skugga gegndarlauss ofbeldis, bókstafstrúar og hræsni.  Hann er ríkisfangslaus Palestínumaður frá Árósum og lýsir veröld upptökuheimila, úrræða, félagsráðgjafa, lögregluafskipta og fangelsa.

Fréttir : Norræn bókasafnavika 9.-16. nóvember 2014

Tove Janson í brennidepli - höfundur sagnanna um Múmínálfana

greenlandtown

Fréttir : 13-ljósmyndaðar sögur frá Grænlandi

Í tilefni að kvikmyndahátíðinni er sýning sett upp í sýningarrými í kjallara Norræna húsinu. Um er að ræða ljósmyndasýninguna, 13, sem fjallar um áhugavert fólk sem býr í NUUK. Sýningin er opin á opnunartíma bóksafns Norræna hússins, 12:00-17:00, 30.október – 4.nóvember.

Bókasafn : Dönsk "hygge" stund fyrir börn á sunnudag

Sunnudagurinn 26. okt. milli kl. 12 og 13 í barnahelli

Allar fréttir