Viðburðir Sýningar

Viti vitavarðarins -sýning í anddyri 3. - 25. apríl 3.4.2014 - 25.4.2014

François Jouas-Poutrel starfaði sem vitavörður til ársins 2008, en hann var af efnafólki kominn. Hann hóf feril sinn á því að mála og lita áður en hann einbeitti sér að því að gera táknmyndir. Dag einn í vita að nafni Roches Douvres kviknaði hjá honum hugmynd þegar hann las bók um frægan listmálara: hvernig hefði sá listamaður málað þennan tiltekna vita? Lesa meira