Viðburðir Sýningar

dyrdin_mynd

Dýrðin, dýrðin; Vatnsmýrin í framtíðinni 24.3.2012 - 15.4.2012

síðasta sýningarhelgi 14-15 apríl. Leiðsögn 14.apríl kl. 16.00.


Norræna húsið í samvinnu við Félag íslenskra Landslagsarkitekta og Hönnunarmiðstöð Íslands, efndu til hugmyndasamkeppni um hönnun á svæði sem umlykur Norræna húsið. Markmið keppninnar var að fá raunhæfar og spennandi tillögur um hönnun og innihald þessa einstaka svæðis. Á sýningunni Dýrðin, dýrðin er hægt að kynna sér vinningstillögurnar.

Lesa meira
 
hildur-yeoman

Norræni tískutvíæringurinn 2011 heimsóttur 10.3.2012 - 9.4.2012

Ljósmyndasýning í anddyri Norræna hússins. Sýningin opnar 8.mars og stendur til 9.apríl. Norræni tískutvíæringurinn 2011 var haldinn í Seattle, Bandaríkjunum. Hrafnhildur Arnardóttir var sýningarstjóri sýningarinnar Looking Back to Find our Future sem um 30 hönnuðir frá Færeyum, Grænlandi og Íslandi tóku þátt í .

Lesa meira