Viðburðir Tónleikar

15:15 tónleikaröðin 2012

  • 15.1.2012
  • 19.2.2012
  • 18.3.2012
  • 22.4.2012
  • 29.4.2012
  • 13.5.2012
notur
15:15 Tónleikasyrpan janúar – maí 2012
 
15. janúar kl. 15:15
Sónötur
Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Sónata fyrir fiðlu og píanó
Helgi Pálsson: Haust fyrir fiðlu og píanó
L.v.Beethoven: Sónata op. 24 nr. 5 Vorsónatan
Flytjendur: Greta Guðnadóttir, fiðla og
Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanó
 
19. febrúuar kl. 15:15
Gunnhildur í Færeyjum
Sunleif Rasmussen: Avaringar
Kristian Blak: Landslag
Edvard Nyholm Debass: Ups a la Musik
Kristian Blak: Ariettes
Flytjandi: Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir, selló
 
18. mars kl. 15:15
Shostakovich
Dmitri Shostakovich: Píanótríó nr. 2 í e moll op. 67
Dmitri Shostakovich: 7 rómönsur við ljóð Alexander Blok
fyrir sópran,fiðlu, selló og píanó
Flyjendur: Greta Salóme Stefánsdóttir, fiðla, Sigurður Halldórsson, selló
Nína Margrét Grímsdóttir, píanó og Alexandra Chernishova, sópran
 
22. apríl kl. 15.15
Engilsaxneskir riddarar og rósir í frönskum félagsskap
Eugéne Goossens: Pastorale et Arlequinade fyrir flautu, óbó og píanó
William Hurlstone: Four Characteristic Pieces fyrir klarínettu og píanó
Madeleine Dring: Tríó fyrir flautu, óbó og píanó
Camille Saint-Saëns: Caprice on Danish and Russian Airs
Flytjendur: Hallfríður Ólafsdóttir, flauta, Eydís Franzdóttir, óbó,
Ármann Helgason, klarínetta og Nína Margrét Grímsdóttir, píanó
 
29. apríl kl. 15.15
Hafliði Hallgrímsson heiðraður
Hafliði Hallgrímsson: Solitaire
Hafliði Hallgrímsson: Offerto
Hafliði Hallgrímsson: Seven Epigrams
Hafliði Hallgrímsson: Tristia
Hafliði Hallgrímsson: Strengjakvartett nr. II
Flytjendur: CAPUT
 
13. maí kl. 15:15
Hátíðartónleikar í tilefni 100 ára afmælis Francaix
Jean Francaix:
Strengjatríó Tríó fyrir óbó, fagott og píanó Petit Quatuor fyrir saxófónkvartett Kvartett fyrir enskt horn og strengi Suite fyrir saxófónkvartett L' heure de berger fyrir blásarakvintett og píanó Flytjendur: Dísur, Íslenski saxófónkvartettinn, félagar úr Hnúkaþey og vinir
 
Miðaverð á tónleika er kr. 2000 og kr. 1000 fyrir öryrkja, eldri borgara og nemendur