Viðburðir Tónleikar

Suður mætir Norðri-Norræn tónlistarhátíð

  • 10.6.2010 - 12.6.2010, 1500 kr. á alla tónleika
sudurmaetirnordri

Hátíðin er á dagskrá tónleikaraðarinnar Klassík í Vatnsmýrinni,

tónleikaröð Félags íslenskra tónlistarmanna í samvinnu við Norræna húsið

Nánari upplýsingar: www.fiston.is

Sjá Bækling um dagskrána

 

Dagskrá hátíðarinnar

Fimmtudagur 10. júní kl. 20.00

 

NordSol tónleikar I

Norrænir einleikarar frá Íslandi, Færeyjum og Noregi

 

Frá Íslandi:

Helga Rós Indriðadóttir, sópran

Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanó

Sönglög eftir Jórunni Viðar

 

Frá Færeyjum:

Agnar Lamhauge, kontrabassi

Jóhannes Andreasen, píanó

Johann Sebastian Bach: Courante úr sellósvítu nr. 2, BWV 1008

Vagn Holmboe: Sónata fyrir einleikskontrabassa, opus 82

Sofia Gubaidulina: Sónata fyrir kontrabassa og píanó

Spuni yfir færeyskum sálmi: Nu rinder solen op af østerlide

 

Hlé

 

Frá Noregi:

Ole Böhn, fiðla

Geir Henning Braaten, píanó

Leos Janacék: Sónata fyrir fiðlu og píanó

Edvard Grieg: Sónata fyrir fiðlu og píanó í c-moll op. 45

 

 

Föstudagur 11. júní kl. 20.00

 

NordSol tónleikar II

Norrænir einleikarar frá Íslandi, Finnlandi og Danmörku

 

Frá Íslandi:

Dúó Stemma

Herdís Anna Jónsdóttir, víóla

Steef van Oosterhaut, slagverk

Snorri SigfúsBirgisson: “Fimm lög frá Gautlöndum”

 

Frá Finnlandi:

Pasi Eerikäinen, fiðluleikari

Emil Holmström, píanó

Claude Debussy: Sónata fyrir fiðlu og píanó

Bela Bartók: Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó

 

Hlé

 

Frá Danmörku

miXte

Klaus Tönshoff, klarinett

Jesper Juul , básúna

John Ehde, selló

Arne Jörgen Fæö, píanó

ásamt Susanne Elmark, sópran

 

Blönduð efnisskrá með verkum eftir Bourgeios, Seiber, Serocki,

Gade, Bruun, Nörholm, Gershwin, Piazzolla

 

 

Laugardagur 12. júní kl. 16.00

 

“Tangó tekur völdin”

 

Olivier Manoury, bandóneon

Auður Hafsteinsdóttir, fiðla

Helga Þórarinsdóttir víóla

Hávarður Tryggvason, kontrabassi

Edda Erlendsdóttir, píanó

Pasi Eerikäinen, fiðla

John Ehde, selló

Jonas Dominique, kontrabassi

og nemendur af tangónámskeiði

 logomenntamalarrvklogotonastodinnorden